Skýrsla aðalfundar
Viðskiptaráðs 2024

Frá formanni og framkvæmdastjóra

Við útkomu síðustu ársskýrslu var ljóst að fram undan væru krefjandi tímar. Verðbólgan var á uppleið og var þá meiri en hún hafði mælst í heilan áratug. Heimsfaraldur og stuðningsaðgerðir stjórnvalda, ekki einungis á Íslandi heldur einnig í helstu viðskiptalöndum, höfðu ýkt eftirspurnaráhrif og ýtt undir verðhækkanir, en ekkert okkar sá þó fyrir hvað koma skyldi...

Lesa ávarp

Kaflar ársskýrslu

 • 1. Við erum Viðskiptaráð

  Allt frá stofnun hefur megintilgangur Viðskiptaráðs verið að gæta hagsmuna viðskiptalífsins.

  Skoða kafla
 • 2. Málsvari viðskiptalífsins

  Almenn viðfangsefni ráðsins byggjast á grunngildum Viðskiptaráðs eins og þau birtast í lögum ráðsins.

  Skoða kafla
 • 3. Bakhjarl menntunar

  Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu íslensks menntakerfis með áherslu á hagnýta menntun.

  Skoða kafla
 • 4. Tengslavettvangur og viðburðahald

  Á hverju ári stendur Viðskiptaráð fyrir fjölda viðburða. Þá starfa 15 öflug millilandaráð á vettvangi Viðskiptaráðs.

  Skoða kafla
 • 5. Þjónusta og upplýsingamiðlun

  Viðskiptaráð veitir ýmsa ráðgjöf og þjónustu án endurgjalds auk þess að nýta vef- og samfélagsmiðla til upplýsingamiðlunar.

  Skoða kafla
 • 6. Gerðardómur Viðskiptaráðs

  Á vegum Viðskiptaráðs Íslands starfar sérstakur gerðardómur (e. The Nordic Arbitration Centre).

  Skoða kafla
 • 7. Ársreikningur

  Ársreikningur Viðskiptaráðs 2023.

  Skoða kafla