Skrifstofa

Viðskiptaráð hefur aðsetur á fimmtu hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Móttakan er opin virka daga frá kl. 9 til kl. 16.

Á skrifstofu Viðskiptaráðs starfa nú sjö manns.

    Agla Eir Vilhjálmsdóttir
    Lögfræðingur
    Elísa Arna Hilmarsdóttir
    Hagfræðingur
    Gunnlaugur Bragi Björnsson
    Sérfræðingur í samskiptum og miðlun
    Hulda Sigurjónsdóttir
    Skrifstofustjóri & ATA Carnet
    Jón Birgir Eiríksson
    Sérfræðingur á lögfræðisviði
    Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir
    Forstöðumaður alþjóðasvið
    Svanhildur Hólm Valsdóttir
    Framkvæmdastjóri

Mannabreytingar á skrifstofu frá aðalfundi 2020

  • Védís Hervör Árnadóttir lét af störfum hjá Viðskiptaráði í maímánuði 2020.
  • Þeir Jón Birgir Eiríksson og Sverrir Bartolozzi hófu störf hjá Viðskiptaráði í júnímánuði 2020, Jón Birgir sem sérfræðingur á lögfræðisviði og Sverrir sem sérfræðingur í greiningum.
  • Þann 1. júlí tók Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins.
  • Í ágúst 2020 lét Ísak Einar Rúnarsson af störfum hjá Viðskiptaráði. Á sama tíma tók Steinar Þór Ólafsson við starfi sérfræðings í samskiptum og miðlun.
  • Í október 2020 lét Ásta Sigríður Fjeldsted af störfum sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Tveimur mánuðum síðar settist Svanhildur Hólm Valsdóttir í stól framkvæmdastjóra ráðsins.
  • Steinar Þór lét af störfum hjá Viðskiptaráði í mars 2021 og þremur mánuðum síðar hvarf Sverrir Bartolozzi til annarra starfa.
  • Í september 2021 tók Elísa Arna Hilmarsdóttir við starfi sérfræðings í greiningum hjá Viðskiptaráði. Á sama tíma tók Gunnlaugur Bragi Björnsson við samskipta- og miðlunarmálum ráðsins.
  • Sigrún Agnes Einarsdóttir gegndi tímabundnu starfi hjá Viðskiptaráði frá sumarbyrjun til septemberloka 2021.
  • Í ársbyrjun 2022 lét Konráð S. Guðjónsson af störfum hjá Viðskiptaráði. Á sama tíma var sú breyting gerð að tveir sinna nú stöðu hagfræðings, þau Elísa Arna Hilmarsdóttir og Gunnar Úlfarsson sem hefur störf 15. febrúar.