Skýrsla aðalfundar
Viðskiptaráðs 2022
Skýrsla aðalfundar
Viðskiptaráðs 2022
Frá formanni og framkvæmdastjóra
Síðastliðin tvö ár hefur heimsfaraldur kórónuveiru verið ein stærsta áskorun atvinnulífsins. Frá upphafi hefur skipt máli að eiga stöðugt samtal við stjórnvöld um viðbrögð til að milda höggið á atvinnustarfsemina og tryggja öfluga viðspyrnu. Að mörgu leyti hefur það gengið eftir. Íslenskt efnahagslíf tók við sér strax á síðasta ári og gert er ráð fyrir...
Kaflar ársskýrslu
1. Við erum Viðskiptaráð
Allt frá stofnun hefur megintilgangur Viðskiptaráðs verið að gæta hagsmuna viðskiptalífsins.
2. Málsvari viðskiptalífsins
Almenn viðfangsefni ráðsins byggjast á grunngildum Viðskiptaráðs eins og þau birtast í lögum ráðsins.
3. Bakhjarl menntunar
Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu íslensks menntakerfis með áherslu á hagnýta menntun.
4. Tengslavettvangur og viðburðahald
Á hverju ári stendur Viðskiptaráð fyrir fjölda viðburða. Þá starfa 15 öflug millilandaráð á vettvangi Viðskiptaráðs.
5. Þjónusta og upplýsingamiðlun
Viðskiptaráð veitir ýmsa ráðgjöf og þjónustu án endurgjalds auk þess að nýta vef- og samfélagsmiðla til upplýsingamiðlunar.
6. Gerðardómur Viðskiptaráðs
Á vegum Viðskiptaráðs Íslands starfar sérstakur gerðardómur (e. The Nordic Arbitration Centre).
7. Ársreikningur
Ársreikningur Viðskiptaráðs 2021.